Sunday, July 29, 2007

Sumarfrí
Sumarfrí…… (sumir eru alltaf í fríi mundi einhver segja) frekar latur þessa dagana þó næg verkefni séu í gangi málverk sem þarf að klára fyrir miðvikudag (brúðkaupsmynd) annars hefur gengið vel að selja aðallega smámyndir sumarið frekar rólegur tími…. Spurning um að taka sér frí í viku far suður eða eitthvað………. Karlotta Dögg dóttir mín kemur um helgina og verður hjá mér fram á mánudag…. Svo verður gleðihátíðin Ein með öllu um helgina þannig að líklega verður maður að vaka og vakta gilið….. taka inn grillið og leggja bílnum í öruggri fjarlægð frá átakasvæðinu.... það græða samt einhverjir á þessu þó ekki séu það myndlistarmennirnir...
.

3 comments:

Unknown said...

Jæja, Jónas ... alltaf í sumarfríi?

Ragnar Hólm Ragnarsson said...

Er ekki farið að snjóa fyrir norðan? Hvað fá myndlistarmenn marga daga í sumarleyfi?

Gagga Guðmunds said...

Það er gott að vera sjálfhverf ástkona þín. Þú mikli bloggari.