Friday, June 8, 2007

Ítalíu lookið

Þær sögusagnir hafa verið í gangi að undirritaður hafi verið frekar góður með sig er hann kom frá námi á Ítalíu, það hafi jafnvel gengið svo langt að það hafi sést rigna upp í nefið á honum á góðum sólskinsdegi. Einnig hafa gengið þær sögur að listamaðurinn hafi skartað fögru tagli er hann kom heim og verið með Ítalíu Lookið út í eitt, svo mikill hefur áhugi kvenþjóðarinnar á þessu verið að undirritaður sér sig til neyddan að setja mynd af þessu á netið og fá þar með frið fyrir þessari þrá vinkvenna sinna......

Jónas Viðar
.

2 comments:

Steinn said...

Gente di mare
che se ne va
dove gli pare
dove non sa.
Gente che muore
di nostalgia
ma quando torna
dopo un giorno muore
per la voglia di andare via.

Unknown said...

Y eso se llama un potranko de verdad! jajajaj BELLO!