
Einn fagran sunnudag á ítalíu fórum við í bíltúr á gamla græna BMW 320 bílnum okkar..... Ferðinni var heitið upp til fjalla og ekki var stoppað fyrr en í hæðstu hæðum fyrir ofan Carrara í Toscania þar sem fjöllinn eru hvít af marmara .... Þar tók ég þessa mynd af Karlottu dóttur minni minnugur myndar sem móðir mín tók af mér ungum...
.
No comments:
Post a Comment